9.3.2008 | 19:16
EINN RÉTTUR EKKERT SVINDL!
Þessi meðferð á erlendum verkamönnum er fyrir neðan allar hellur. Þetta hefur því miður líka gerst hér og hafa stéttarfélög hér á landi haft afskipti af aðbúnaði verkamanna. Ekki er nú verkalýðsfélögunum alltaf trúað þegar þau eru að segja frá aðbúnaði, vanhöldum á launagreiðslum og fleiru sem brotið hefur verið á verkamönnum sem koma hér til landsins til að vinna. Það er alltaf reynt að draga úr ástandinu af hendi atvinnurekenda og gera lítið úr málinu. Kárahnjúkar er gott dæmi um slíkt. Ég vona að allir hér á landi taki saman höndum og verði þeir vitni af hvort sem er aðbúnaði, vanhöld á launum eða launatengdum gjöldum eða öðru sem brýtur í bága við vinnurétt á Íslandi hvort sem er hjá erlendum samstarfsmönnum eða annarsstaðar þá láti þeir viðkomandi félag eða ASÍ vita. Svona má aldrei láta viðgangast. EINN RÉTTUR EKKERT SVINDL!
Mútað með vodka og pítsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki við öðru að búast með íhaldsstjórn, sem hefur að að markmiði að halda kjörum erlends verkafólks eins bágum og hugsanlegt er. Geir Haarde er ekki lærisveinn Thatchers fyrir ekki neitt.
Og þeir tveir eða þrír krata-ráðherrar sem eiga að láta sig þetta varða, láta sér þjáningar verkafólksins í léttu rúmi liggja. Enda liggja þeir undir gróðasjónarmiðum íhaldsins.
Vendetta, 9.3.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.