19.4.2008 | 18:04
Vorið er komið og grundirnar gróa.........
Það eru orð að sönnu. Þvílík umskipti. Ég er búin að vera í syngjandi sveiflu yfir góðviðrinu. Það er mikið búið að stússast á mínum bæ í dag. Bóndinn er búinn að vera í ham! Annar bíllin af tveimur var tekinn í gegn frá toppi og niður úr í gær. Sólpallurinn var hreinsaður í dag, Grillið komið úr garðskúrnum, rósirnar mínar, garðáhöldin, búið að þrífa rúðurnar á húsinu, henda fullt af drasli og fleira og fleira. Það var yndislegt að heyra í lóunni í morgunsárið. Hundspottið var í essinu sínu í gryfjunni í dag og leitaði að músum og elti smáfuglana sem komnir eru þar. Hrafninn stríddi henni líka örlítið. Svo var farið í að versla í matinn. Það mátti sjá ljósgræna hnoðrana gægjast út úr brumhnöppunum á loðvíðinum í gryfjunni. Stórkostlegt. Það var bara um síðustu helgi sem var um 30cm jafnfallin snjór þar!!! Nú skal man sko grilla og alles!!!! Fyrsta grill vorsins. Jahúú!!!
. Litlu afabörnin hans Jóns mágs míns í næsta húsin voru komin út með hjólin sín í morgun. Það var yndislegt að sjá þau bagsa við að komast af stað út í vorið, búið að leggja snjógallanum fram á haustið (vonandi!). Á svona dögum er ekki hægt að vera innanhúss. Vorið er komið og kallar á þig!!!!!! Eigið góðan dag!
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Besti tími ársins ekki spurning! Til hamingju með vorið til okkar allra!!
Björg Árnadóttir, 20.4.2008 kl. 11:14
hreint frábært - vorið loksins komið
Sigríður Guðnadóttir, 20.4.2008 kl. 11:16
gleðilegt vor
Helga Dóra, 20.4.2008 kl. 12:20
Já, þetta er alltaf jafnánægjulegt. Ég ætla að grilla í kvöld.
Steingerður Steinarsdóttir, 20.4.2008 kl. 14:23
Veðrið er búið að vera hreint frábært enda var grillið hreinsað í dag og grillað
Huld S. Ringsted, 20.4.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.