23.4.2008 | 15:26
Eru ekki fleiri aðilar sem þarf að kæra?
Það er alveg merkilegt þetta með áfengisauglýsingarnar. Nú rigna yfir mann auglýsingar í sjónvarpi um Viking öl, Thule og fleiri, sem svo í lok auglýsingar birtist með svo smáu letri "léttöl´" í horninun neðarlega á skjánum að varla nokkur maður tekur eftir því. Sama má segja um aðrar tegundir. Lengi vel var Hollenski bjórinn Grolsh auglýstur sem léttöl með sama hætti. Ég hef hvergi rekist á þessar "léttu" öltegundir sem eru "aðeins 0% til 2,0% alkóhól" neinsstaðar. Hafið þið rekist á þessar léttu öltegundir t.d. í matvöurbúðinni eða í ríkinu eða í sjoppunni? Þarna tel ég að verið sé að auglýsa áfengan bjór undir fölsku flaggi. Látið mig vita ef þið finnið þetta léttöl einhversstaðar!
Dæmdur í sekt fyrir að birta áfengisauglýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það á að leyfa áfengisauglýsingar þar á meðal sterku áfengi, annað er púraliskur kommunismi
Alexander Kristófer Gústafsson, 23.4.2008 kl. 22:02
mín skoðun er að við eigum að fara að lögum og finnst algjör óþarfi að auglýsa áfengi eins og síkarettur !!!!
Sigríður Guðnadóttir, 24.4.2008 kl. 00:47
Alexander: Nei, það á ekki að leyfa auglýsingar á áfengi og því síður tóbaki. Ég er ekki púrítani á áfengi og drekk sjálf áfengi á góðum stundum með vinum mínum, en það á ekki að auglýsa það og alls ekki að selja það í matvöruverslunum. Vínbúðirnar ef þær vilja geta haft bæklinga í verslunum sínum þar sem nýjungar eru kynntar eða að fólk geti pantað þá á netinu og fengið senda heim til sín en ekki auglýsa opinberlega. Þetta hefur ekkert með kommúnmisma að gera. Það hefur sýnt sig t.c. í Danmörku og Svíþjóð að unglingadrykka er stórvandamál. Við þurfum ekki á því að halda.
Sigurlaug B. Gröndal, 24.4.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.