23.8.2008 | 17:16
Tónleikar á morgun!
Á morgun, sunnudaginn 24. ágúst verđur útvarpsmessa í Hallgrímskirkju ţar sem Kór Ţjóđkirkjunnar (félagar úr ýmsum kórum víđsvegar af landinu) tćplega 100 manns syngja. Einnig verđur kórinn međ tónleika í kirkjunni kl. 17:00 á morgun. Um er ađ rćđa liđ í Kórastefnu Kirkjunnar 2008 á vegum söngmálastjóra Ţjóđkirkjunnar og biskupi Íslands. Ţarna verđa fluttar 2 sálmakantötur eftir Bach, Kantada no: 4 "Christ lag in Todes Banden" og Kantada no 80 "Ein feste Burg ist unser Gott". Einnig verđur frumflutningur á verki eftir Mist Ţorkelsdóttur. Viđ erum nokkrir félagar úr Kór Ţorlákskirkju sem erum á Kórastefnunni og ţvílík stemmning sem ţađ er ađ syngja međ hljómsveit og hátt í 100 manna kór!!!!!. Búiđ er ađ ćfa af kappi frá fimmtudagskvöldinu og allan föstudaginn en hlé var gert á ćfingu í gćr međan handboltaleikurinn var í hádeginu í gćr. Ţađ var horft á leikinn á kirkjuloftinu í Langholtskirkju og var stemmningin ţvílík ađ ég hélt ađ ţakiđ ćtlađi ađ lyftast af safnađarheimilinu. Síđan var ćft í morgun og ćfing aftur í fyrramáliđ. Ţetta er flottur hópur, ćđislega gaman og útverpsmessan í fyrramáliđ verđur međ úrvalssöng og tónlistarflutningi. Vona ađ sem flestir hlusti. Tónleikarnir hefjast síđan kl. 17:00 í Hallgrímskirkju. Ég hvet alla til ađ mćta!! Lćt fylgja hér međ tvćr myndir frá ćfingunni međ hljómsveitinni í morgun.
Kórinn, ađeins ađ slaka á milli kafla á ćfingu í morgun í Hallgrímskirkju.
Hljómsveitin á ćfingu, undir stjórn Jóns Stefánssonar en hann og Hörđur Áskelsson stjórna sín hvorri Kantödunni.
Hluti kórsins flytur "Sálmafossa" á Menningarnótt til 22:00 í kvöld ásamt ýmsum organistum. Fullt ađ gerast og ćđislega gaman. Allir á tónleika á morgun!
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri fćrslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.