Sorgardagur íslensku þjóðarinnar.

Það er sorglegt að þetta frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave samningnum skulu hafa verið samþykkt. Verst þykir mér að lesa það að 13 þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem hafði einna hæst um þetta frumvarp skulu hafa setið hjá. Gátu þeir ekki verið meiri menn og greitt atkvæði á móti miðað þær umræður sem hafa farið fram? Að mínu mati er búið að setja hengingarólina endanlega utan um háls þjóðarinnar og hins almenna borgara. Svei!!!
mbl.is Icesave-frumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Enginn annar möguleiki var í stöðunni.

Erum við ekki í svipaðri stöðu og Þjóðverjar eftir að hafa tapað tveim heimstyrjöldum? Endurreisnin hófst þegar búið var að semja um skuldbindingar og hvernig standa málin nú?

Getum við ekki tekið okkur Þjóðverja okkur til fyrirmyndar?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 28.8.2009 kl. 11:32

2 Smámynd: Ellert Júlíusson

Ágætur punktur Guðjón. Verst að við erum ekki 50 milljónir sem að borga brúsann heldur 300.000.

Ellert Júlíusson, 28.8.2009 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband