Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hundalíf
Var að skoða myndaalbúmið þitt og rak upp skellihlátur. Hún Tinna mín lítur nákvæmlega eins út á mynd og hún Tinna þín. Border- Collie/Labrador.
Árni Gunnarsson, fim. 7. okt. 2010
Ástar þakkir
Kæra Silla Ég má til með að þakka þér fyrir hvað þú ert dugleg að koma og tékka á Keran litla. Það er ótrúlegt hvað „kvitt“ gerir mikið þegar svona stendur á. Ástar þakkir og góðar kveðjur frá Keran og fjölsk.
Birna Mjöll Atladóttir, fim. 26. mars 2009
Lykilorð
Sæl Árný mín. Gaman að sjá þig. Hér hefur allt verið í lagi þrátt fyrir skjálfta. Ég hef verið að reyna að senda meldingu út af lykilorði á bloggið þitt, en það kemur alltaf villumelding hjá mbl. og skilaboðin til þín komast ekki á leiðarenda. Netfangið er sillag@visir.is . Kærleikskveðjur frá mér.
Sigurlaug B. Gröndal, fim. 29. maí 2008
Kveðja
Sæl Silla mín! Vonandi að þið hafið það gott nú í þessum hrellingum sem dynja yfir ykkur. Hugsa til ykkar. Kærleikskveðja, Árný (meyfridur)
Árný Albertsdóttir, fim. 29. maí 2008
Takk fyrir kveðjuna:)
Sæl vertu Sigurlaug. Mér þykir gaman að heyra frá þér og er ekki frá því að ég muni eftir andlitinu. Alltaf gaman að heyra frá gömlum MH-ingum. Ég bý í Hveragerði, svo við erum ekki svo fjarri hvor annarri.
Linda Samsonar Gísladóttir, sun. 3. feb. 2008
Jól-2007.
Silla og allir hinir í familyunni, gleðileg jól og takk fyrir allt það líflega á árinu sem er að renna úr höndum okkar.
Eiríkur Harðarson, lau. 15. des. 2007
Hæ, hó.
Endilega sendu mér línu. Það væri gaman að heyra í þér eða hitta þíg. sillag@visir.is
Sigurlaug B. Gröndal, þri. 4. des. 2007
Hrafnhildur..(.Hrabba)
Sæl.Silla.Ég veit ekki hvort þú manst eftir mér,við vorum smátíma saman í Seljakirkjukórnum.Nú er ég flutt í Hveragerði..Langar að senda þér línu á netfang þitt ef ég má? En ég veit það ekki.. Kveðja Hrabba..Ekki Hrafnh..sem er eða var með Sigga..he eh
Hrafnhildur Jóhannsdóttir.. (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 3. des. 2007
Takk fyrir kveðjuna , Grétar minn.
Já, það eru ótrúlegar kúnstir sem eru iðkaðar á þessum vegi, því miður, það höfum við Rafn oft orðið vitni af. Ég held að fólk verði að taka sér taka og aka með óttablandinni virðingu fyrir þessum slæma vegi, þar til hann verður tvöfaldaður. Skilaðu innilegri kveðju til Steinunnar frá okkur. Gaman að fá kveðju frá þér.
Sigurlaug B. Gröndal, mið. 28. nóv. 2007
Suðurlandsvegur
Hæ Silla Gaman að sjá blogg frá þér. Við hjónin förum ansi oft um þennan veg og okkur blöskra allveg rosalega tillitsleysi margra ökumann á þessari leið. Mjög algengt að ekið sé yfir heilar og tvöfaldar aksturslínur. Tel að það þurfi að flýta framkvæmdum við Suðurlandsvegin. Bið að heilsa Rafni. Kv. Gretar Engjaseli ps. takk fyrir að sjá um að við fengjum góða granna.
Gretar Kjartansson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 28. nóv. 2007
Takk fyrir !
Takk fyrir kvittið Eiríkur minn. Alltaf gaman að fá línu og komment frá þér. Hilsen frá mér.
Sigurlaug B. Gröndal, mán. 26. nóv. 2007
Kempervennen
Hérna kemur linkurinn á Kempervennen. http://www.dagjekempervennen.nl/ ég held að þú þurftir að komast í samband við Center parks, en ´hér er adressan og síminn í Kempervennen http://www.dagjekempervennen.nl/page.php?content=Q29udGFjdA== , vonandi gengur þetta upp hjá þér. Þú getur líka sent mér e-mail, sillag@visir.is . Gangi þér vel.
Sigurlaug B. Gröndal, þri. 13. nóv. 2007
Fyrirspurn um Kempervennen
Ég var að leita upplýsinga um sumarhús í Hollandi og datt inná síðuna þína. Getur þú hjálpað mér að komast í samband við kempervennen ? kveðja Magga M
margrét magnúsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. nóv. 2007
hundaóþægðirnar
Sæl Settu endilega inn mynd af óþægðinni þinni. Þá verð ég svo glöð yfir að eiga ekki eina óþægðarrassinn í heiminum. Minn er blendingur af Boxer/Irish setter en hinn sem gengir manni nú nokkurn veginn er algjör sveita hundur,blandaður af border/íslending/shaeffer. Er í shaeffer lit en á stærð við íslending. Gaman að fá þig í heimsókn Kveðja
Ragnheiður , mið. 11. júlí 2007
Björg Árna
Sæl og blessuð og gaman að rekast á þig hérna! Vissi ekki að þú værir farin úr bænum. Gott hjá þér!
Björg Árnadóttir, fös. 6. júlí 2007
Sæl mín kæra!
Gaman að heyra frá þér - kominn tími á hitting:-)
Valgerður Halldórsdóttir, fim. 21. júní 2007
Gaman að heyra frá þér!
Hæ hæ - en gaman að heyra frá þér. Það er komin tími á hitting!
Valgerður Halldórsdóttir, fim. 21. júní 2007
Hæ, hæ,
Hæ Silla flott síða hjá þér. Vildi bara kvitta fyrir komu minni. Kveðja Sigga
Sigríður Ólafsdóttir, þri. 12. júní 2007
Nei, hæ!
Gaman að rekast á þig hér á blogginu. Bloggið er á við óteljandi Austurstræti eða jafnvel sjálfan 17. júni, þar sem gamlir nágrannar eiga til að rekast á hvorn annan - hæ og bæ og bið að heilsa!
Benedikt Halldórsson, þri. 8. maí 2007
You go girl !
Hæ Silla mín. Þú gleymdir alveg að segja mér af þessari síðu. En kom skemmtilega á óvart. Áfram SILLA Kærar kveðjur Þín systir Steina
Steinunn Gröndal (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. apr. 2007
Frábært!
Alltaf gaman að heyra frá fólki sem var á námskeiðunum sem ég stýrði og þróaði hjá Krábbó í den! Nú hef ég umsón með Reyksíma sem sér um 50% af allri reykleysismeðferð í Svíþjóð, svo ég er ekki alveg dottinn úr þeim gír. Þú getur líka sent mér e-mail á póstfangið á bloggsíðunni ef þú hefur einhverjar spurningar sem eru meira persónulegar. Kveðja: ásgeir
Ásgeir Rúnar Helgason, mið. 11. apr. 2007
Kvitti kvitt
Sæl Silla rakst inn á þessa síðu og ákvað að kvitta fyrir mig - Kveðja Iðunn vinkona hennar Völlu.
Iðunn (Óskráður), fös. 23. mars 2007
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 5930
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar