Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
14.9.2007 | 15:33
Þetta er gullið okkar!
Íslenska vatnið sigraði í alþjóðlegri samkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.9.2007 | 09:25
Verðum að standa okkur betur-nú er lag!
Ég er hrædd um að við verðum að gera betur í þessum efnum. Við erum ekki eins vistvæn og við viljum vera láta. Við erum enn mjög aftarlega á merinni. Það er til að mynda mjög fáir hér á landi sem jarðgera lífrænan úrgang heimilanna en nokkrir skólar og leikskólar hafa gert þetta um árabil af myndarbrag. Það þarf að gera átak í þessum málum sem og í flokkun á sorpi og endurvinnslu. Hverfisgámar þurfa að vera aðgengilegri og gefa fólki fleiri möguleika á að flokka í grenndargámum en þar hafa nánast einungi gámar fyrir pappír og fernur. Grænu tunnurnar eru skref í rétta átt, en það er fleira sem þarf að flokka. Ekkert sveitarfélag jarðgerir lífrænan úrgang frá heimilum og stofnunum svo ég viti til. Ég er að gera mér vonir um að Sveitarfélagið Ölfus verði fyrsta sveitarfélagið sem gerir það. Það væri einnig stórkostlegt að fá alla þá moltu sem myndi verða framleidd til uppgræðslu. Betra er ekki hægt að setja á sandana. Ég skora á sveitarfélagið að verða fyrsta sveitarfélagið sem jarðgerir allt frá heimilunum!
Ekkert íslenskt sveitarfélag tilnefnt til umhverfisverðlauna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.9.2007 | 09:21
Við þessu mátti búast !
Gallar í nýbyggingum alvarlegt og algengt vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar