Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Kemur niður á þeim sem síst skyldi.

Það er iðulega þannig með aldraða að þeir mega helst ekki eiga neitt á bók eða hafa aðrar tekjur, alltaf skal taka af þeim. Nú eru það eiginkonurnar sem skulu blæða. Margar konur á lífeyrisaldri í dag eiga lítil sem engin réttindi í lífeyrissjóðum. Þær hafa margar hverjar verið heimavinnandi og farið seint úr á vinnumarkaðinn og því er réttur þeirra lítill. Því skipta lífeyristekjur maka miklu máli við rekstur á heimili og bifreið. Það er nú svo að þegar reglugerðir eru gerðar gleymist oft að gera ráð fyrir aðstæðum. Hvernig munu þingmannsfrúrnar koma út úr þessu þegar frá líður? Verður búið að breyta reglunum þá. Verður þeim gert að selja húsnæði sitt til að geta lifað af þeim tekjum sem eftir eru? Ég bara spyr rétt sí svona.
mbl.is Eiginkonurnar settar út á götu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband