Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
30.1.2010 | 09:45
Við hverju búast menn?
Grundarblokkin getur valdið verðfalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.1.2010 | 10:15
Gleðilegt ár - hvað ber nýtt ár í skauti sér?
Gleðilegt ár og takk fyrir gamla árið, kæru bloggvinir. Það hefur ekki farið mikið fyrir bloggi hjá mér síðustu mánuði. Það hefur verið frekar knappur tími til þess. Nú er þessu stormasama ári í þjóðfélaginu á enda og nýtt er hafið. Hvað það mun bera í skauti sér er alls óvitað.
Í mínum huga um hver áramót er hvert nýtt ár eins og óskrifað blað, "blað" sem gefur fyrirheit um betri tíma, tækifæri og ævintýri. Hvað kemur til með að standa á blaðinu í árslok er mikið undir okkur komið. Við höfum það í okkar höndum að nýta okkur tækifærin, tileinka okkur nýja þekkingu, njóta tímans með vinum og ættingjum og gera hverja stund að stund gleði og fyllingar í lífinu. Stundum tekst okkur þetta og stundum ekki. Við gleymum okkur oft í amstri hversdagsins og gleymum að vera til. Gleymum að gleðjast yfir því litla og njóta samvistanna. Hver stund er innlegg inn í framtíðina.
Hverju getum við stjórnað? Engu nema augnablikinu. Við breytum ekki fortíðinni, hún er farin og kemur ekki aftur. Við ráðum ekki framtíðinni. Hún er ókomin, en við getum lagt inn til framtíðarinnar með því sem við gerum og segjum í þessu augnabliki sem við höfum stjórn á.
Það er von mín að ástandið í þjóðfélaginu taki breytingum og fari að taka rétta stefnu á þessu ári sem nú er hafið.
Árið er enn óskrifað blað, gætum þess að eitthvað gott komist á blaðið, eitthvað vitrænt og gefandi, eitthvað sem markar spor inn í framtíðina. Vöndum "skriftina".
Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar