Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
11.9.2010 | 12:42
Borgar sig fyrir eldri borgara að geyma spariféð sitt undir koddanum?
Þessi fyrirsögn þykir kannski galin, en þegar ég horfi upp á það hjá móður minni eftir opnun hins opinbera á bankainnistæðum landsmanna verða fyrir svo mikilli skerðingu á lífeyri að það er ekki nokkrum manni bjóðandi upp á það. Ég gæti skilið þetta ef hún væri einhver stóreigna manneskja, en svo er ekki. Hún á inn á bók aura sem nemur álíka upphæð og ca. 1 og 1/2 jarðarför. Þennan pening er hún búin að geyma, meðal annars til að getað haldið íbúðinni við, en hún hefur ekki verið máluð í 10 ár. Salernið hjá henni ónýtt og þarf að skipta því út. Þar sem hún er mikill sjúklingur, þyrfti að taka út baðkerið, sem reyndar er mjög gamalt og setja sturtu í staðinn. Nei, þessi gjörningur þýddi það að hún þarf að endurgreiða á þriðja hundrað þúsund í lífeyri og er nú gert að lifa á 81 þúsund krónum á mánuði. Fyrir þetta á hún að kaupa þau lyf sem hún þarf að nota, borga mat og annað viðurværi, greiða heimaþjónustuna (sem í hennar hverfi hefur verið til háborinnar skammar), viðhalda íbúðinni sem og annað sem þarf að greiða. Allsstaðar er gengið á rétt þeirra sem minnst mega sín. Þetta er til háborinnar skammar. Móðir mín er ein af þeim einstaklingum sem þeger eru búnir að leggja til þjóðarbúsins með sinni vinnu í gegnum lífið. Hún býr nú ekki í stóru húsnæði hún móðir mín, aðeins lítilli tveggja herbergja íbúð í Breiðholti svo ekki er ég heldur að tala um eignir uppá tugi milljóna í fasteignum. Það er nú þannig að fólk vill helst eiga fyrir sinni eigin jarðarför og hefur það verið í okkur landanum alla tíð. En þarna er hreinlega verið að eyðileggja þá fyrirhyggju sem fólk hefur í þeim efnum. Á endalaust að niðurlægja aldraða og öryrkja? Ég bara spyr!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.9.2010 | 12:32
Þetta lítur ekki vel út.
Verra en við bjuggumst við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar