Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
17.10.2011 | 13:38
Velferðarþjóðfélag - Hvað!!!
Ef rétt reynist að stjórnvöld ætli að aldurstengja örorkulífeyri finnst mér fokið í flest skjól. Örorkulífeyrir í dag er sú upphæð sem enginn getur lifað á. Endar ná engan veginn saman hjá lífeyrisþegum. Annað sem þarf að taka til gagngerrar athugunar er að þegar sá er hefur verið á örorkulífeyri frá TR nær 67 ára aldri og fer á ellilífeyri, snarlækkar lífeyrinn! Hvað breytist í lífi fólks frá því að vera 66 ára og svo 67 ára? Þarf að eitthvað minna til að lifa á? Ef eitthvað er, eykst til að mynda læknis og lyfjakostnaður eftir því sem við eldumst. Að sjálfsögðu á fólk að hafa sömu tekjur þegar það fer af örorkilífeyri yfir á ellilífeyri.
Breyta aldurstengdri örorku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.10.2011 | 10:29
Þetta getur ekki verið í lagi!
Það vekur óhug að sífelldir jarðskjálftar fylgi þessari niðurdælingu. Þetta getur ekki verið í lagi. Hvað hefur svona tilraunastarfsemi í för með sér til langframa. Ég hrökk upp við jarðskjálftann hér í Þorlákshöfn og ég finn til með Hvergerðingum sem enn eru ekki búnir að jafna sig eftir Suðurlandsskjálftann. Það má líka gera ráð fyrir því að sífelldir sjálftar hljóta að hafa áhrif á húsbyggingar til lengdar. Þegar húsnæði skelfur og titrar reglulega. Þetta hlýtur að skemma út frá sér. Ég held að það þurfi að taka þetta alvarlega til athugunar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar