Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
21.11.2011 | 11:06
Óhuggulegt! Hvað veldur?
Þetta eru óhugglegar fréttir, að nýfæddu barni er fleygt út um gluggan í þeim tilgangi að bana því. Hvað veldur? Samkvæmt fréttinni er þetta heldur ekki einsdæmi. Þarna eru tekin fram fleiri tilvik sem hafa átt sér stað í Þýskalandi. Ég var sjálf á ferð í haust í þessu sama hverfi, Charlottenburg, sem þykir eitt af betri hverfunum í Berlín. Reyndar í þessari ferð frétti ég að það væri allt annað en auðvelt að fara út á vinnumarkaðinn þegar komin væru börn og einstæðar mæður ættu afar erfitt uppdráttar. Þykir ekki fjölskylduvænt umhverfi, enda hefur fæðingartíðni í Þýskalandi dregist mjög saman síðustu árin og er með því lægsta sem gerist í Evrópu. Atvinnuleysistölur eru háar. Skyldi það vera ástæðan? Hver sem hún er, þá er þetta skelfilegt og á ekki að gerast í nútíma þjóðfélagi. Þetta er barnaútburður nútímans! Þetta er svo skelfilegt og mér finnst að í nútíma þjóðfélagi eigi þetta ekki að geta átt sér stað.
![]() |
Nýfæddu barni kastað út um glugga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 5930
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar