Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

Óhuggulegt! Hvað veldur?

Þetta eru óhugglegar fréttir, að nýfæddu barni er fleygt út um gluggan í þeim tilgangi að bana því. Hvað veldur? Samkvæmt fréttinni er þetta heldur ekki einsdæmi. Þarna eru tekin fram fleiri tilvik sem hafa átt sér stað í Þýskalandi. Ég var sjálf á ferð í haust í þessu sama hverfi, Charlottenburg, sem þykir eitt af betri hverfunum í Berlín. Reyndar í þessari ferð frétti ég að það væri allt annað en auðvelt að fara út á vinnumarkaðinn þegar komin væru börn og einstæðar mæður ættu afar erfitt uppdráttar. Þykir ekki fjölskylduvænt umhverfi, enda hefur fæðingartíðni í Þýskalandi dregist mjög saman síðustu árin og er með því lægsta sem gerist í Evrópu. Atvinnuleysistölur eru háar. Skyldi það vera ástæðan? Hver sem hún er, þá er þetta skelfilegt og á ekki að gerast í nútíma þjóðfélagi. Þetta er barnaútburður nútímans! Þetta er svo skelfilegt og mér finnst að í nútíma þjóðfélagi eigi þetta ekki að geta átt sér stað.
mbl.is Nýfæddu barni kastað út um glugga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband