Bloggfærslur mánaðarins, september 2012
13.9.2012 | 09:38
Ósammála "Sleggjunni" .
Það er eitt sem við verðum að fara að huga varðandi flutningi á matvælum milli heimsálfa eru umhverfisáhrifin sem það veldur. Sú vegalengd sem verið er að flytja matvæli á milli svo langt skilja eftir sig mikla mengun í formi brennslu á olíu. Að mínu mati þurfa þjóðir heims að fara að huga meira að sjálfbærni í eigin matvælaframleiðslu. Við höfum ekki endalausa olíulindir og orku og sú mengun sem hlýst af er að skila sér í breyttu veðurfari, bráðnun jökla, breytingu á loftstraumum sem geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Við verðum að hugsa út fyrir rammann! Alheimurinn er "ein fósturjörð" allra jarðarbarna og okkur bera að skila henni af okkur í sem bestu ástandi. Við eigum líka að leggja áherslu á lífræna ræktun og framleiðslu á hvers kyns matvælum, auka kornrækt, því þar liggur okkar auður. Að framleiða hreina afurð er ekki sjálfgefið. Sjálf legg ég mikla áherslu á það í mínum búskap að kaupa helst íslenska framleiðslu. Með því sköpum við atvinnu, ekki veitir af! ÍSLENSKT-JÁ TAKK!
Asnaskapur er þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar