Bloggfærslur mánaðarins, september 2012

Ósammála "Sleggjunni" .

Það er eitt sem við verðum að fara að huga varðandi  flutningi á matvælum milli heimsálfa eru umhverfisáhrifin sem það veldur. Sú vegalengd sem verið er að flytja matvæli á milli svo langt skilja eftir sig mikla mengun í formi brennslu á olíu. Að mínu mati þurfa þjóðir heims að fara að huga meira að sjálfbærni í eigin matvælaframleiðslu. Við höfum ekki endalausa olíulindir og orku og sú mengun sem hlýst af er að skila sér í breyttu veðurfari, bráðnun jökla, breytingu á loftstraumum sem geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Við verðum að hugsa út fyrir rammann! Alheimurinn er "ein fósturjörð" allra jarðarbarna og okkur bera að skila henni af okkur í sem bestu ástandi. Við eigum líka að leggja áherslu á lífræna ræktun og framleiðslu á hvers kyns matvælum, auka kornrækt, því þar liggur okkar auður. Að framleiða hreina afurð er ekki sjálfgefið. Sjálf legg ég mikla áherslu á það í mínum búskap að kaupa helst íslenska framleiðslu. Með því sköpum við atvinnu, ekki veitir af! ÍSLENSKT-JÁ TAKK!
mbl.is Asnaskapur er þetta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband