25.6.2007 | 09:29
Íslensk orka á útsölu og fleiri álver er eina sem upp á borði er!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2007 | 13:58
Haggis er málið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2007 | 11:47
Skotlandsfarar
Jæja, nú fer það að bresta á. Nú er kórinn okkar, Kór Þorlákskirkju á leið til Skotlands í söngferð í fyrramálið. Mikill undirbúningur hefur átt sér stað og er förinni heitið til Dunfermline sem er um 15 mílum frá Edinborg og mun verða sungið við stóra messu í Abbey kirkjunni. Við komum svo til með að syngja á góðgerðarsamkomu sem haldin er til að safna fé fyrir gleymd og yfirgefin börn í Rúmeníu. Þar eru svo eins og oft, tónlistarmenn sem láta til sín taka. Það svona datt upp í hendurnar á okkur í miðri skipulagningu. Það verður gaman að fara þarna um , sérstaklega þar sem bærinn Dunfermline er fullur af sögu Skotlands og fleira. Þar er fæðingarstaður Andrew Carnegie sem Carnegie Hall í New York heitir eftir og er reist fyrir hans tilstilli. Sem sagt spennandi dagar framundan, stuð og stemmning. Sjáumst í næstu viku!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.6.2007 | 21:23
Gróðursetning í vændum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 13:00
Þorlákshafnarbúar spurðir einskis!
![]() |
Náttúruverndarsamtök skora á ríkisstjórnina að stöðva framkvæmdir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 23:58
Nei hættið þið nú alveg!
![]() |
Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 16:05
Krían loksins komin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.5.2007 | 10:40
Passar þetta fyrir Vestfirska náttúru?
![]() |
Mikill bruni í olíuhreinsunarstöð skammt frá Bergen í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2007 | 10:20
Óhuggulegt!
Það er óhugglegt að sjá þennan bruna. Ég var að skoða þetta á www.bt.no sem er fréttavefur Bergens Tidende. Þetta er stór olíuhreinsunarstöð ekki langt frá Bergen. Stöðin tekur við óunninni olíu frá Norðursjó. Komið hefur fram að enginn hefur slasast né látist. En mér varð hugsað til Vestfjarða, þar sem fyrirhugað er að setja upp slíka stöð. Skoðið myndirnar á fréttasíðunni. Hún er ljót!. Smá leiðrétting. Það hafa 10 manns slasast og eru 100 slökkviliðsmenn að berjast við eldana. Allt tiltækt lið frá Bergen er komið á staðinn. Það þarf ábyggilega að vera til gífurlegur útbúnaður til slökkvistarfa vegna svona iðnaðar. Það er ekkert grín ef sprenging verður. Þeir eru kanna hvort geislavirkur úrgangur geti leynst í þessu, en stöðin hreinsar einnig úrgangsolíu frá skipum og öðrum fyrirtækjum. ÓHUGGULEGT! Passar þetta inn í Vestfirskt landslag?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2007 | 11:27
Vordagar á Akureyri
Ég var stödd á Akureyri 15. og 16. maí s.l. vegna fundar. Vor var í loftinu þó kalt væri. Sólin var að brjótast í gegnum skýin og snjórinn var að víkja úr fjöllunum. Ég hafði ekki komið í ein 3-4 ár þegar ég lenti þar þann 15. Þegar við ókum meðfram Pollinum varð mér litið á húsin undir hlíðinn, samblöndu af gömlu fallegu timburhúsunum sem búið er að gera fallega upp og svo ný hús sem byggð eru í svipuðum stíl. Mér var hugsað til miðborgarinnar þar sem ægir öllu saman. Þar gefur að líta gömlu fallegu timburhúsin sem mörg hafa ekki fengið tilhlíðilega upplyftingu, ný hús sem falla engan veginn að götumyndinni. Þarna er ólíkt farið að. Í Grófargili er verið að byggja upp gamalt steinhús sem veitingahúsið Friðrik V stendur að. Þetta leist mér vel á. Götumyndin hélt sér og þarna var fallegt steindhús endurbætt. Hér í borginni hefði þetta verið rifið niður og alglerjaður steinturn reistur í staðinn. Það er svo skrítið með miðborgina og nýbyggingar þar, það er eins og miðbærinn sé samansafn tilraunaverkefna úr arkitektaskóla. Ægir öllum saman. Nú veit enginn hvað á að gera við Austurstræti 22. Búið er að gefa þá yfirlýsingu að húsin verði endurbyggð í upprunarlegri mynd, en eftir að Björgólfur Guðmundsson hjá Landsbankanum lét í ljós þá skoðun sýna að þarna gæfist tækifæri til að byggja nýtt hús og fá breytingu á götumyndina hafi komið bakslag í fyrri yfirlýsingar. Það er mín von að endurbyggt verði samkvæmt upprunarlegri mynd en ef svo illa vildi til að ósk mín rættist ekki vona ég að byggt sé í samræmi við það sem fyrir er. Nútíma steinkastali á ekkert heima innan um þessi gömlu hús. Það ætti að senda þá hér að sunnan norður á Akueyri á námskeið í heilstæðri götumynd. Akureyringar haldið áfram á þessari braut!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar