Erfiðir tímar - hvaða lausnir eru í stöðunni?

Þetta er skelfilega staða sem bændur undir Eyjafjöllum eru í. Nú er sauðburður að komast á hámark og ekkert skjól fyrir þetta ungviði. Sauðfjárveikivarnarmörk stöðva flutning á milli hólfa. Er ekki hægt að koma upp einföldum stálgrindarhúsum sem skella má upp með litlum tilkostnaði, Bjargráðasjóður leggur til fjármagn, iðnaðarmenn eru margir á lausu. Koma þeim upp á afmörkuðum stöðum, þrátt fyrir varnir og koma þeim fyrst og fremst í skjól og á ómengað land. Það þarf að hugsa hratt og framkvæma hratt. Ég vona svo sannarlega að allir leggist á eitt að finna lausnir og hjálpast að til að milda það áfall sem bændur hafa orðið fyrir.
mbl.is Vandi á sauðburði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 5724

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband