10.11.2010 | 10:31
Stórhættulegur leikur-lenti sjálf í slíkum geisla á Suðurlandsvegi
Að beina leisergeisla í myrkri á farartæki eins og þarna gerðist er stórhættulegur leikur. Það hefur færst í aukana að leikið er sér að því að beina því út í myrkrið, jafnvel úr öðrum faratækjum.
Ég lenti í því fyrir fáeinum dögum á Suðurlandsvegi rétt ofan við Geitháls á leið heim úr vinnu í myrkri að grænum leisergeisla er beint í gegnum framrúðu á jeppa sem ók fyrir aftan mig, en geislinn lenti í baksýnisspeglinum hjá mér. Þetta var mjög truflandi og truflaði akstur. Viðkomandi lék sér að því að beina geislunum síðan í hliðarspegla bílsins. Síðan var geislanum beint út í móa, svo eftir akstursstefnu að bílum sem á móti komu. Síðan gaf bílstjórinn í og ók á ofsahraða fram úr mér og áfram upp Lögbergsbrekkuna. Ég held að þeir sem stunda þetta ættu að hugsa sig tvisvar um, áður en þeir gera þetta og ef um börn eða unglinga er að ræða þá eiga foreldrar að stöðva slíkt strax og gera þeim grein fyrir hættunni sem af þessu getur hlotist.
Geisli truflaði flugmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er skelfilegt uppátæki, ætli sá sem var með svona á Reykjavíkurflugvelli fyrir nokkrum mánuðum hafi náðst. Þetta er alveg eins og þú segir stórhættulegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.