Nú er mál að linni!

Ég las yfir grein Stefáns Gíslasonar umhverfisstjórnunarfræðings á www.strandir.is. Þetta er algjör firra að fara út í þessa framkvæmdir. Á að gera Ísland að stóriðjueyju þar sem við virðumst ætla að taka við öllum skítnum þ.e. mengandi stóriðju sem aðrar þjóðir eru að losa sig við! Erum við að sofa á verðinum? Við höfum talið okkur vera í forrystu um umhverfisvernd og baunað á aðrar þjóðir að gera ekki slíkt hið sama. Hvert erum við þá að stefna nú? Í þröngum fjörðum Vestfjarða og þar sem náttúran er ægifögur og viðkvæm  má ekki undir neinum kringumstæðum koma með  mengandi iðnað,  hvað þá þennan óskapnað.  Burt með þennan óskapnað!
mbl.is Olíuhreinsistöð í Dýrafirði stangast á við stefnu Fjórðungsþings Vestfirðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband