Gott hjá þér Védís!

Mér finnst frábært að Védís Jónsdóttir hönnuður skuli neita að stæla hönnun annarra. Mjög líklega er þessi peysa hönnuð af færeyingi en þeir eru þekktir fyrir sínar lopa - og ullarpeysur eins og við íslendingar.  Eins er víst að hún sé prjónuð úr færeyskri ull. Við værum orðin ansi slöpp ef við færum nú að stela hönnun frá frændum okkar og nágrannaþjóðum. Notum okkar eigið hugmyndaflug, við eigum nóg af því! Lifið heil.
mbl.is Íslenskur hönnuður beðinn að stela danskri glæpapeysu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Já sannarlega gott hjá henni. En því miður er svona heiðarleiki orðinn fréttnæmur.

Björg Árnadóttir, 6.11.2007 kl. 15:02

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Silla er nokkuð eftir til að stela, manni skilst að útrásargæjarnir eigi fátt eftir að kaupa meðan almenningur í landinu, getur hvorki (sama hvort hann er þéttur eða grannur) keypt sér nema í mesta lagi dulur "ef það kallast fatnaður."  Síðan eru bankarnir alveg sér kapituli.

Eiríkur Harðarson, 6.11.2007 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband