20.11.2007 | 23:04
Norðurljósin dansa dátt..........
Já þau dönsuðu svo sannarlega dátt rétt áðan. Ég var að koma inn af göngu með hana Tinnu mína og gengum við hérna stíginn upp fyrir bæinn. Það var yndislegt. Tunglið var að brjótast fram úr skýjunum og tunglsljósið skein í myrkrinu. Dans norðuljósanna var stórkostlegur. Skiptust litirnir í þeim frá neongrænu yfir í hvítt og bleikt. Það er langt síðan að þau hafi sést. Veðrið hefur séð til þess. Það var aðeins kul í lofti en ótrúlega stillt og gott veður. Mín var ánægð með tilveruna og fór eftir öllum þeim reglum sem henni eru settar í þessum ferðum. Ég var rosalega stolt af henni. Ég meira að segja sleppti henni og gekk hún alveg við hæl megnið af leiðinni til baka eða þar til ég sett á hana tauminn aftur. Eftir amstur vinnudagsins eru þetta dýrðarstundir. Hugurinn hvílist og endurnærist. Vonandi fáum áfram svona yndislegt veður. Góða nótt og lifið heil.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 5855
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig tekst þér Silla að sjá norðurljós í Þorlákshöfn? Veit ekki betur en að sá bær sé á Suðurlandinu.
Eiríkur Harðarson, 21.11.2007 kl. 23:21
Alltaf ertu jafnspaugsmaður Eiríkur! Skemmtilegur orðaleikur. Ætli þau hafi bara ekki flutt sig um set. Þau voru svo stórkostleg og það sem ég hjó sérstaklega eftir var hvað ég sé þau miklu betur þarna heldur en þegar ég bjó á höfuðborgarsvæðinu. Ljósmengunin er svo mikil þar. Misstirðu af þessum ljósadansi?
Sigurlaug B. Gröndal, 22.11.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.