Mánuđur til jóla !

Jebb, í dag er 24. nóvember og sléttur mánuđur í ađfangadag. Nú fer jólaljósum ađ fjölga og styttist í ađ jólalögin verđa leikin í útvarpi. Ţađ er alltaf stemmning ţegar jólaljósin eru logandi um allt og slćr mislitri birtunni í myrkrinu. Ţađ vćri ansi nöturlegur í myrkrinu ţessi árstími ef ekki vćru jólin.  Nú er um ađ gera ađ njóta tímans ţegar ađventan fer í hönd en 1. sunnudagur í ađventu er einmitt eftir viku eđa 2. desember.  Frambođ af stórkostlegum tónlistarviđburđum er í algjöru hámarki á ţessum tíma og er oft erfitt ađ velja úr.  Reyniđ ţiđ samt ađ láta ekki streytuna ná tökum á ykkur i kringum jólin. Ţau koma hvernig sem fer.  Njótiđ samverustundanna, ljósanna, tónlistarinnar en drukkniđ ekki í verslanamiđstöđvunum.  Lifiđ heil.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Samt Silla ţá er nú fullfljótt ađ byrja jólaundirbúningin upp úr okt-nóv mánađarmótum.

Eiríkur Harđarson, 25.11.2007 kl. 03:38

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ţess vegna vil ég fjölga dögum í desember í svona 45 - 50 stk. svo mađur geti gert ţađ helsta og náđ ađ njóta sín og tilverunnar.

Björg Árnadóttir, 25.11.2007 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband