31.12.2007 | 16:12
Áramótahugleiđing
Áramótin í mínum huga eru alltaf sérstök stund. Fyrir mér er miđnćttiđ eins og ađ stíga yfir strik og ég yfirgef gamla áriđ og stend viđ endann á löngum, auđum vegi, nýja árinu. Nýja áriđ er eins og óskrifađ hvítt blađ fyrir framan mig og allt svo tćrt og nýtt og ómengađ. Mér finnst ţetta spennandi tímamót og hvađ nćsta ár ber í skauti sér veit enginn. Ţetta er andartak tćkifćranna, andartak vćntinga, andartak nýs tíma, andartak hins ókomna. Áriđ er sporöskjulaga hringur, sem er mjóstur ţar sem ágúst og september mćtast. Flatur stuttur breiđari endinn er vikan frá Ţorláksmessu ađ miđnćtti 31. desember, ţá verđa skil og nýr hringur hefst, ljós og fagur, nýtt ár hefst. Ţannig hefur ţetta veriđ frá ţví ég var barn. Ţessi hringur sem reis og hneig eftir árstíđum, sporöskjulaga hringrás tímans. Ekki veit ég hvernig ađrir skynja áriđ eđa áramótin. Kannski eitthvađ ţessu líkt eđa međ allt öđru móti. Nú í kvöld lýkur enn einum hringnum og nýr tekur viđ kl. 24:00. Ég vil óska vinum og vandamönnum, öllum bloggvinum mínum, öllum sem hafa kíkt á bloggiđ mitt, öllum landsmönnum gleđilegs árs og friđar. Megi nýja áriđ fćra öllum góđa heilsu, gleđi, gćfu, ný tćkifćri, kjark og ţor til ađ takast á viđ ný tćkifćri í lífinu. Lifiđ heil.
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri fćrslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skynja áramótin líka sem tímamót en ţessi sporöskjulaga hringur finnst mér alveg frábćr og nýstárlegur. Ég kannast ekki viđ ađ setja tímann svona myndrćnt upp fyrir mér. Gleđilegt ár Siguglaug mín og megi nýja áriđ reynast ţér farsćlt í alla stađi.
Steingerđur Steinarsdóttir, 2.1.2008 kl. 12:37
Takk fyrir góđa kveđju, Steinka mín. Já, ţađ er svo skrítiđ hvernig ţetta hefur birst mér sem hringur. Ég hef nú ekki haft orđ á ţessu ţannig, en mér fannst ég ţurfa ađ nefna ţetta. Ég meira ađ segja horfi á hringinn "hinumegin" ţegar ég lít til baka eđa horfi fram á viđ, hvar sem ég er stödd í hringnum. Gleđilegt ár, Steinka mín og megi áriđ fćra ţér gćfu, gleđi og góđa heilsu.
Sigurlaug B. Gröndal, 2.1.2008 kl. 13:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.