9.3.2008 | 19:35
Fólk flykkist í Bónus og Krónuna........
Fólk flykkist í Bónus og Krónuna
Íslendingar velja sem aldrei fyrr ađ kaupa í matinn í lágvöruverđsverslunum. Allt ađ hundrađ prósent meiri sala hefur ve...
Ţessi frétt birstist á visi.is í dag. Ég er ekki hissa á ţví ađ fólk flykkist í lágvöruverslanir. Munur á verđi á matvöru milli Krónunnar, Bónus annars vegar og svo Hagkaups og Nóatúns hins vegar. Ţađ munar hvort ţú kaupir 170 gr. skyrdós frá MS á kr. 70,- eđa hvort ţú kaupir hana á nćrfellt 100 krónur, svo dćmi séu nefnd. Verđmunurinn er ansi mikill á algengustu vörum sem heimiliđ notar. Ţegar munar orđiđ um 10-15 krónur á hverri vörutegund erum viđ ađ tala um drjúga upphćđ. Svo ţegar bensínlítrinn er kominn í yfir 140 krónur, ţá verđur heimiliđ ađ gera ráđstafanir. Lánin hafa hćkkađ upp úr ölluvaldi frá ţví í desember og janúar s.l.. Mćli međ ţví ađ fólk fái sér dćlulykil hjá Atlansolíu og kaupi bensíniđ á 136,4 krónur (í Hveragerđi t.d. eins og ég geri) og annarsstađar á ríflega 138 krónur. Hćttum ađ jánka öllu og verslum ţar sem ódýrara er.
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri fćrslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er einmitt međ lykil frá AO og versla mikiđ í Bónus eins og ţú sást ţegar viđ hittumst hérna í innkeyrslunni heima
Ragnheiđur , 9.3.2008 kl. 19:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.