Fólk flykkist í Bónus og Krónuna........

Fólk flykkist í Bónus og Krónuna

Íslendingar velja sem aldrei fyrr ađ kaupa í matinn í lágvöruverđsverslunum. Allt ađ hundrađ prósent meiri sala hefur ve...

Ţessi frétt birstist á visi.is í dag. Ég er ekki hissa á ţví ađ fólk flykkist í lágvöruverslanir.  Munur á verđi á matvöru milli Krónunnar, Bónus annars vegar og svo Hagkaups og Nóatúns hins vegar. Ţađ munar hvort ţú kaupir 170 gr. skyrdós frá MS á kr. 70,- eđa hvort ţú kaupir hana á nćrfellt 100 krónur, svo dćmi séu nefnd. Verđmunurinn er ansi mikill á algengustu vörum sem heimiliđ notar. Ţegar munar orđiđ um 10-15 krónur á hverri vörutegund erum viđ ađ tala um drjúga upphćđ. Svo ţegar bensínlítrinn er kominn í yfir 140 krónur, ţá verđur heimiliđ ađ gera ráđstafanir. Lánin hafa hćkkađ upp úr ölluvaldi frá ţví í desember og janúar s.l..  Mćli međ ţví ađ fólk fái sér dćlulykil hjá Atlansolíu og kaupi bensíniđ á 136,4 krónur (í Hveragerđi t.d. eins og ég geri) og annarsstađar á ríflega 138 krónur. Hćttum ađ jánka öllu og verslum ţar sem ódýrara er.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

ég er einmitt međ lykil frá AO og versla mikiđ í Bónus eins og ţú sást ţegar viđ hittumst hérna í innkeyrslunni heima

Ragnheiđur , 9.3.2008 kl. 19:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband