21.5.2008 | 10:54
Flóttamenn-hræðslan við hið óþekkta
Mér finnast viðbrögð bæjarbúa Akraness ansi harkaleg við ákvörðun um móttöku á flóttamönnunum frá Palestínu. En því eru þau svo harkaleg? Hvaða fréttir er fólk að fá frá Palestínu? Hvaða mynd hefur fólk í huga sér um þessa þjóð og öðrum þjóðum frá þessum hluta heimsins? Stríð, ofbeldi, hryðjuverk? Hverjir hafa svo þjáðst í þessu stríði? Konur og börn. Hvað kallar yfirleitt á svo neikvæð viðbrögð? Hræðsla! Hræðsla við hið óþekkta, við eitthvað sem fólk almennt þekkir ekki vel. Ég held að það væri mjög gott að kynna fyrir bæjarbúum menningu þessa fólks, umhverfi þess og lífi. Sjálf vinn ég þar sem bæði kennarar og nemendur eru frá fjöldamörgum ólíkum þjóðernum. Ég tel mig vera ríka að kynnast þessu fólki og eiga marga þeirra að góðum vinum. Ég á líka góða nágranna sem koma frá öðru landi, ég á vini og tengdafólk frá löndum sem eru mjög ólík okkar landi, allt yndislegt fólk. Vanþekking er helsti óvinurinn - ekki fólkið.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg rétt hjá þér. Mér finnst að auki svolítið barnalegt að bera saman aðstæður heimilislausra hér á landi og fólks sem býr í flóttamannabúðum þar sem algjört vonleysi ríkir. Þar er ekki rennandi vatn, ekki skólar, lélegt skólp og engin von um að bæta aðstæður sínar.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.