30.5.2008 | 20:51
Allt hér í lagi og óskemmt.
Skjálftinn hefur virðist hafa farið mýkri höndum um Þorlákshöfn en nágrannabyggðirnar. Ég hef ekki frétt af skemmdum hér í bænum og á mínum bæ slapp allt óskemmt. Hvorki innbú né hús urðu fyrir skemmdum. Það er skelfilegt að sjá hversu miklar skemmdir hafa orðið í Hveragerði, Selfossi og Eyrarbakka. Sérstaklega Hveragerði. Bóndinn var við vinnu uppi á Selfossi þegar skjálftinn reið af og óskar hann þess að hann eigi ekki eftir að upplifa svona aftur. Skjálftinn í bænum var barnaleikur miðað við það sem hér var að gerast. Fleiri skemmdir eiga eftir að koma í ljós. Í skjálftanum var hún Tinna mín alveg hrikalega lítil í sér og óróleg. Langt fram eftir kvöldi voru smærri skjálftar að koma og vissum við það rétt áður en þeir komu því Tinna tók að hlaupa um húsið 2-4 sekúndum áður en skjálftinn kom. Hún tróð sér bak við gardínur og upp í kjöltuna á mér og það er ansi mikið að fá á stökki 25 kg hund upp í fangið á sér. Linda mín bloggvinkona leitar að kisunni sinni og hafa mörg gæludýr flúið í Hveragerði. Þau verða greyin alveg tryllt af hræðslu og flýja í burtu. Linda mín ég vona að þú finnir kisuna þína heila á húfi. Það er svo skelfilegt að vita af þeim einhversstaðar. Vonandi komast þau heil til síns heima. Bið fólk að vera á varðbergi og kíkja eftir þeim í bílskúrum, garðskúrum, undir sólpöllum og skúmaskotum. Í hræðslukasti kúra kettir oft í hnipri undir eða bak við eitthvað og hreyfa sig ekki svo fólk verður ekki var við þá strax. Vonandi koma ekki fleiri svona í bráð.

Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.