30.5.2008 | 20:59
Heppnir að sleppa!
Guðs mildi að þeir fóru ekki af stað niður hlíðina. Á svona vinnustað sem þessum er hæglega hægt að renna af stað við svona aðstæður. Mikið grjóthrun var í hlíðum fjallsins og björg, mörg tonn af þyngd þeyttust niður hlíðarnar. Ekki væri ég róleg við vinnu mína á svona stað við þessar aðstæður.
Hvergi banginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég flýtti mér hingað á síðuna þína að gá að fréttum, mundi skyndilega hvar þú býrð. Gott að allt slapp hjá þér, nóg er nú samt þarna í nágrenninu. Hundar hjá mér gerðu enga athugasemd en við erum langt frá. Skjálftinn fannst vel hjá mér og stóð lengi yfir, með miklum hvin. Þeir virtust ekki átta sig samt.
Kær kveðja og vonandi verður þetta allt til friðs héðan í frá.
Ragnheiður , 30.5.2008 kl. 21:17
Takk Ragga mín fyrir góðar kveðjur. Já, við sluppum með skrekkinn sem betur fer. Já, vonandi verður allt til friðs. Það eru margir með mjög mikið tjón hér ofar í sveitum og víst þónokkuð um að fólk sé ekki með innbústryggingu. Það er skelfilegt ef svo er.
Sigurlaug B. Gröndal, 30.5.2008 kl. 21:46
Já það er áreiðanlega víða ekki nægar tryggingar og það er sorglegt í svona viðburðum. Það er áreiðanlega mest fólkið sem minnst hefur milli handanna og erfiðast á með að kaupa sér nýtt innbú
Ragnheiður , 30.5.2008 kl. 21:50
Já, ég vildi ekki vinna þarna á venjulegum degi, hvað þá í þessum jarðhræringum. Gott að heyra að þið hafið sloppið með skrekkinn sem er mesta furða m.v. hvað við hristumst duglega alla leið hér í Vogunum.
Björg Árnadóttir, 30.5.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.