Auknar veiðiheimildir.........

Ég held að í ástandinu sem nú ríkir sé nauðsynlegt að auka tímabundið veiðiheimildir. Ég held að lífríkið og fiskistofnar þoli það og ráði alveg við það. Samkvæmt upplýsingum frá sjómönnum er nóg af fiski í sjónum. Okkur veitir ekki af meiri afla. Nú fer atvinnutækifærum að fækka t.d. í byggingariðnaði og þjónustu. Fiskvinnslufyrirtæki hafa verið með lágmarkshráefni að vinna úr og fólk misst vinnu vegna þessa sem ekki er á bætandi eins og staðan er að verða í atvinnumálum. Það þarf að taka þetta til alvarlegrar skoðunar. Nú reynir á sjálfsbjargarviðleitni þjóðarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband