8.10.2008 | 13:00
Ekki rugla saman foreldraorlofi og fæðingarorlofi.
Það er ranglega farið með staðreyndir í fyrirsögn þessarar fréttar. Hið rétta er að íslenskir feður setja met í töku fæðingarorlofs feðra. Mjög fáir foreldrar taka foreldraorlof sem er annar réttur en fæðingarorlof og tók gildi með sömu lögum 1. janúar árið 2000. Meira að segja er það svo að mjög fáir vita af þessum rétti. Þetta ákvæði laganna skapa foreldrum rétt til að taka leyfi frá störfum í allt að 13 vikur vegna barna upp að 8 ára aldri. Hins vegar er því háttað með þetta leyfi að það er ekki launað, hvorki frá vinnuveitanda né Fæðingarorlofssjóði sem gerir það að verkum að foreldrar eru ekki að nýta sér þennan rétt. Þeir þurfa því að vera fjárhagslega vel stæðir til að geta gert það. Þó hafa einstaka foreldrar, sem getað hafa nýtt sér þetta þegar barn er að hefja nám í grunnskóla og þarf aðlögunar við. Mjög góðar upplýsingar um "Foreldra-og fæðingarorlof" er að fá m.a. á vef ASÍ á hlekk hægra megin á forsíðu vefsins www.asi.is ,
einnig er hægt að finna góðar upplýsingar á vefnum www.island.is
Skoðið endilega þessar síður og kynnið ykkur muninn á þessu tvennu - Foreldraorlofi og fæðingarorlofi.
Íslenskir feður setja met í töku foreldraorlofs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna! Ekki hafði ég hugmynd um tilvist þessa foreldraorlofs!! Þú ert sannkallaður hafsjór fróðleiks í þessum efnum! Takk fyrir upplýsingarnar þrátt fyrir að ég muni nú ekki koma til með að nota mér þennan rétt
Björg Árnadóttir, 9.10.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.