5.11.2008 | 09:27
Stórkostlegur kosningasigur-upphaf aldar raunsæisins er komið!
Ég óska Bandaríkjamönnum til hamingju með nýja forsetann og reyndar öllum heiminum með þessi úrslit. Það er mín trú að þessi úrslit eigi eftir að marka spor í heimssöguna og boða miklar breytingar allsstaðar. Sérstaklega þó hjá Bandaríkjamönnum sjálfum. Hún mamma segir oft svo merkilega og skemmtilega frá. Hún pælir mikið í pólitík, fylgist með erlendum fréttum um allan heim. Hún segir að öld raunsæisins sé að renna upp. Það hafa verið ísöld, bronsöld, steinöld, víkingaöld, bylting kommúnisma, frjálshyggjubylting og fleira. Allt þetta hefur liðið undir lok. Öfgar eru aldrei af hinu góða. Nú erum við búin að skella á rassinn með frjálshyggjuna (sem fór hér út í hreina græðgi) og komin til raunveruleikans. Þjóðin er að vakna af draum sem átti að vera svo góður og hið eina sem var rétt og gott. Þessu má líkja við að þjóðin hafi verið slegin utan undir. Verst er að það eru svo margir sem áttu þennan kinnhest ekki skilið og skilja ekki hvers vegna þeir hafa fengin hann. Efnahagur margra þjóða stefnir niður á við. Tími græðginnar er liðinn eða ég vona það. Nú tekur við tími raunsæis, jafnvægis, mannúðar sem gefur öllum pláss til að vera til og lifa mannsæmandi lífi. Ég er kannski svona hrikalega bjartsýn eða óraunsæ, en þetta er mín tilfinning og oft hefur hún mamma verið sannspá. Lifið heil.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef við hendum bjartsýninni út í hafsauga þá er ekki mikið eftir. Um að gera að halda í bjartsýnina eins og mögulegt er og hvað með það þó að slatti af óraunsæi fylgi í kaupbæti, ef við bara stingum ekki hausnum í sandinn.
Kærar þakkir fyrir fallega kveðju mín megin.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.11.2008 kl. 09:32
Já, þetta var stórkostlegt. Ég var hrædd um að þegar á hólminn kæmi þyrðu Bandaríkjamenn ekki að kjósa Obama. En mamma þín er greinilega skynsöm kona og víst er að þessa dagana heldur maður í að öll él birtir upp um síðir.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:43
Þið mæðgurnar eruð góðar saman. Ég ætla að trúa þessu með ykkur. Góður pistill
Björg Árnadóttir, 11.11.2008 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.