11.11.2008 | 22:45
"Bændamús" - hafið þið prófað hana?
Ég kýs að kalla þetta "bændamús", jah, hvað ætli það svo sem sé? Jú, flestum þykir mjög góð alvöru kartöflumús með slátri og fleiri góðum íslenskum mat. Svo er ómissandi að hafa rófustöppuna líka. Svo eru okkar góðu gulrætur alveg hreint dásamlegar nýsoðnar með matnum. Hvað skyldi þá "bændamús" vera á mínum bæ? Jú, afhýðið nokkrar kartöflur og skerið í tvennt, afhýðið 1 gulrófu eða svo og skerið í bita (álíka stóra og kartöflurnar eru) og svo 3-4 stórar gulrætur og bútið niður í þykkar sneiðar. Setjið vatn í pott og setjið örlítið salt í pottinn og látið suðuna koma upp. Setjið grænmetið í pottinn og sjóðið í ca. 20-25 mínútur eða þar til það er orðið vel mjúkt. Látið vatnið renna af og setjið í skál (gjarnan hrærivélaskál). Setjið örlítið salt, sykur (má vera líka gervisæta), dálitla klípu af létt og laggott (þeir sem það vilja geta notað smjör). Hrærið vel saman í hrærivél, bætið volgri mjólk út í og þeytið aðeins. Þetta er ótrúlega gott með slátri, saltkjöti, meira að segja soðinni ýsu, reyktum fiski og fleira og fleira. Prófið bara! Góðar stundir.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er einmitt nýbúin að ná tökum á því að búa til alvöru kartöflumús! Furðulegt að maður skuli ekki alltaf hafa gert þetta eins og það er auðvelt!
Bændamúsin hljómar mjög vel... ekki ólíklegt að hún verði prófuð við tækifæri!
Björg Árnadóttir, 11.11.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.