25.1.2009 | 12:58
Afsögn Björgvins kemur alltof seint.
Þessi afsögn Björgvins hefði átt að koma miklu fyrr ásamt afsögnum fleiri. Þetta er bara hrein og klár kosningabarátta. Þetta er fyrsta skrefið í þeirri baráttu. Mikill glundroði ríkir á stjórnaheimilinu og er ég viss um það að ríkisstjórnin verði sprungin áður en að miðnætti kemur á þessum sólarhring. Í síðasta lagi þeim næsta. Það er alveg deginum ljósara og orðið löngu ljóst að þessi ríkisstjórn er ekki starfhæf. Það verður að koma á einhverskonar þjóðstjórn fram að kosningum sem þurfa að fara fram í apríl eða eigi síðar en þá. Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist á næstu sólarhringum. Þetta hefði bara þurft að gerast miklu fyrr. Nú er Björgvin farinn frá og nú þarf að koma stjórnendum Seðlabankans frá, þá sérstaklega Davíð Oddssyni. Brandari dagsins er fréttamynd sem tekin var í nótt af síðustu mótmælendum sem tóku sér mótmælastöðu fyrir utan hótel, þar sem starfsmenn Seðlabankans héldu árshátíð sína og síðustu mótmælendurnir aðstoðuðu einn starfsmann vel hífaðan að komast til síns heima eftir gleðskapinn! Þessi fréttamynd birtist í ríkisstjónvarpinu í hádeginu. Betra gerist þetta nú ekki! Svona gerist bara á Íslandi.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björgvin er að reyna að bjarga sínu eigin skinni á síðustu stundu, jumping sinking ship eins og sagt er. Er þetta ekki bara partur af leik stjórnarinnar, það segir mér enginn að ISG hafi ekki vitað neitt um þetta!!
DO er örugglega löngu horfinn af landi brott, maðurinn sést aldrei, eitthvað mikið gruggugt þar.
Það er mikil spenna í dag og nú er að bíða og sjá hvað verður
Auður Proppé, 26.1.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.