29.1.2009 | 12:07
Hvað varð um þá ákvörðun að halda uppi atvinnu eins og hægt er?
Þessi frétt á vefsíðu Eflingar-stéttarfélags nístir þegar mikill samdráttur er á, fyrst og fremst almennum markaði og atvinnuleysi eykst stöðugt að ríkissfyrirtæki eins og Landspítalinn hyggst setja allar ræstingar á sjúkrahúsinu í Fossvogi í útboð á EES svæðinu! Þarna kemur fjöldi manns til að missa vinnuna.
28. janúar 2009
LSH heldur fast við uppsagnir í ræstingu
Óskiljanleg harka
-segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar
Efling-stéttarfélag hefur mótmælt harðlega þeirri ákvörðun Landspítalans í byrjun mánaðarins að segja upp öllum 30 starfsmönnum í ræstingu á Borgarspítalanum í Fossvogi. Þessi ákvörðun var tilkynnt á fundi með starfsmönnum þar sem jafnframt var tilkynnt að bjóða ætti þessi störf út á Evrópska efnahagssvæðinu. Sigurður Bessason, formaður Eflingar segir það óskiljanlegt hve stefna LSH er ósveigjanleg, sérstaklega með tilliti til aðstæðna á vinnumarkaðnum þar sem verið er með þessu að senda hóp starfsmanna beint á atvinnuleysisskrá. Hann segir sjálfgefið að taka málið upp við nýjan heilbrigðisráðherra.
Meira
Þarna fyrir það fyrsta er ráðist á garðann þar sem hann er lægstur. Þarna eru starfsmenn með langan starfsaldur og hafa gengiði í gegnum súrt og sætt í þeim miklu breytingum sem þarna hafa átt sér stað síðust 10 árin og rúmlega það. Þarna er enn og aftur verið að segja upp ræstingarfólki í sparnaðarskyni! Þarna er einnig verið að bjóða heim fyrirtækjum sem hika ekki við að undirbjóða, borga laun undir lágmarki og þar með útiloka íslensk fyrirtæki sem eru í eðlilegri samkeppni um þessi verk hér á markaði. Það væri nær að taka til annarsstaðar en í þessu.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta bara ekki lýsandi dæmi um ríkisstjórnina sem var að fara frá. Þeirra er ekki að taka afstöðu og reyna að bæta ?? Ég bara spyr.
Námsmaður bloggar, 31.1.2009 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.