Vá!!!!

Þetta er alveg ótrúlegt! Ég held að þessi keppandi sé sú sem mest hefur komið á óvart. Var ekki fyrir tveimur árum sorphreinsunarmaður sem allri héldur að væri eitthvað smáskrítin,  sem kom sá og sigraði með sínum söng? Þessi kona hefur ótrúlega rödd. Það verður gaman að fylgjast með henni. 

 

 


mbl.is Hæfileikar leynast víða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ég gengst fúslega við því að hafa tárast yfir söngnum hennar. Vona að hún geti sungið meira en bara þetta eina lag. Yndisleg hjá henni alveg!

Björg Árnadóttir, 14.4.2009 kl. 15:07

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sigur þessarar ágætu konu hafa sannað fyrir heimsbyggðinni hversu heimskulegir allir fordómar eru.

Ótrúlegur söngur hjá henni og er víst að ég muni kaupa með henni plötu í framtíðinni, gefi hún eitthvað út.

Hilmar Gunnlaugsson, 17.4.2009 kl. 20:42

3 identicon

Silla !!! Hefur þú ekki séð mig taka ,,piparkökusönginn ,, ???

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 12:29

4 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Nei, Tryggvi minn, ég missti alveg af því , en einhverntíma reyndirðu við "Bjórkjallarann" og ég held að þú hafir festst í honum! Þú ert bestur!!!

Sigurlaug B. Gröndal, 19.4.2009 kl. 12:35

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Af einskærri forvitni þá langar mig að vita hvort þú hafir átt heima við Ásvallagötu sem barn og flutt þaðan á Framnesveg?

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2009 kl. 14:01

6 Smámynd: Ragnheiður

og til að bæta við spurningu Jennslu þá vil ég vita hvort þú söng á leiðinni...

Þessi kona er mögnuð - það er alveg satt

Ragnheiður , 20.4.2009 kl. 00:28

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hvar get ég hlustað á söngin.  þetta er aldeilis frábær frétt Sigurlaug mín.  Það væri gaman að heyra söngin.  Knús á þig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2009 kl. 09:04

8 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Jenný: Nei, ég hef aldrei átt heima á Ásvallagötunni. Ég er fædd og uppalin í Hlíðunum. Barmahlíð og Eskilhlíð.

Ásthildur: Ég setj linkinn á youtube hér ég vona að það virki.

http://www.youtube.com/watch?v=9lp0IWv8QZY

Sigurlaug B. Gröndal, 20.4.2009 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband