29.4.2009 | 11:06
Vaknaði við skjálftann.
Við hjónin vöknuðum við skjálftann og fylgdi honum mikill hávaði og svo kom snarpt högg. Við búum í Þorlákshöfn. Tinna, hundurinn okkar er mjög næm fyrir skjálfta og er mjög hrædd þegar svo er. Hún varð svo hrædd að hún skreið uppí og hjúfraði sig upp að okkur. Hún var nú ekki alveg til í að sleppa mér í vinnuna í morgun og settist ofan á fæturna á mér meðan ég borðaði morgunmat. Hef ekki heyrt hvernig var í Hveragerði. Vonandi hefur allt verið í lagi þar.
Snarpur jarðskjálfti í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl, ég er búsett í Hveragerði og ég hugsa að mjög margir hafi vaknað hérna við skjálftan.
Við fundum líka sterklega fyrir skjálftanum í gærmorgun. Ég finn það hvað suðurlandsskjálftinn situr ennþá í mér og hef heyrt marga tala um það líka að þeir sér viðkvæmari núna en áður.
Ég hef sjálf búið í Hveragerði síðan 1970 þannig að ég er nokkuð vön skjálftum en núna er ég með varan á mér.
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir, 29.4.2009 kl. 11:18
Það er óskandi að allt hafi farið vel hjá öllum.
Hilmar Gunnlaugsson, 29.4.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.