Átti nokkuð að eiga við klaufir Lífar?

Þetta var dapur endir á stuttu lífi þessa hreindýrskálfs. Ég velti því fyrir mér hvort nokkuð hefði átt að eiga við klaufirnar á henni.  Hún hefur orðið það skelfd við það að hvítvöðvasýki virðist hafa gosið upp við þessa hræðslu.  Kannski hefði verið hægt að leyfa henni að hlaupa villtri þegar nær dró sumri sem hefði gert það að verkum að klaufirnar  hefðu slitnað meira eða heimilisfólkið tekið hana með sér í útreiðatúra til að slípa þær frekar til við meiri hlaup við misjafnar aðstæður. Hver veit?


mbl.is Dagar Lífar taldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Arnar Pétursson

Hreindýr hafa klaufir en ekki hófa.

Pétur Arnar Pétursson, 29.4.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: ThoR-E

Þegar farið var í að klippa hófana á fyrstu löppinni.. að þá kom í ljós hvað hún var hrædd samkv lýsingunni .. að þá átti að stoppa.

Ekki halda áfram .. og hræða úr henni líftúruna.

Þvílík mistök :(

ThoR-E, 29.4.2009 kl. 14:26

3 Smámynd: ThoR-E

klaufir meinti ég já, rétt hjá Pétri.

ThoR-E, 29.4.2009 kl. 14:27

4 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Takk fyrir ábendinguna, Pétur. Þetta var skrifað í flýti, en hefur nú verið leiðrétt.

Sigurlaug B. Gröndal, 29.4.2009 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband