Hart í ári hjá Írum, er þetta eitthvað sem við eigum von á í niðurskurðinum?

Já, það er greinilega hart í ári hjá Írum og þessi frétt ber vott um það. Ljóst er að við erum með niðurskurðarhnífana á lofti hjá þjónustufyrirtækjum hins opinbera, leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og miklu fleiri. Það er hægt að spara á margan hátt og nýta hlutina betur, en er þetta eitthvað sem við eigum eftir að sjá? Vonandi ekki. Vonandi berum við gæfu til þess að þurfa ekki að skera svo hrikalega niður að við þyrftum að nesta nemendur upp aftur, skaffa salernispappír og fleira.
mbl.is Nemendur leggi skólanum til salernispappír
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband