Kröfur lækkaðar og fagmennsku og þekkingu stungið undir stól?

Ég skil ekki hvernig þetta er hægt! Það tekur langan tíma að þjálfa góða slökkviliðsmenn og gerðar eru strangar kröfur um grunnþekkingu og líkamlega burði við inntöku nýliða. Síðan tekur við löng og stíf þjálfun. Mér finnst þetta eins og það geti bara allir tekið þetta starf að sér eins og ekkert væri. Er verið að lækka kröfur og stinga fagmennsku undir stól? Er næsta skrefið að hver sem er geti tekið að sér störf löggæslu og annarra slíkra starfa án krafna um líkamlega og andlega getu og þjálfunar sem þessi störf krefjast?
mbl.is Auglýst verður eftir fólki til að annast viðbragðsþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 5855

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband