Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
24.2.2008 | 13:30
Vetrarríkið í gryfjunni
Það hefur verið hálfgerð bloggþurrð á bænum síðustu daga. Reyndar hefur verið mikið að gera og meðal annars var ég á Ísafirði að kenna í vikunni. Það var gaman að sækja Ísfirðinga heim og einmuna fallegt vetrarveður þegar ég var þar. Ég var að koma rétt í þessu neðan úr gryfjunni góðu sem ég skrepp með hana Tinnu mína til að hún fái smá útrás á hlaupunum, en hún er svakalegur orkuboltu og þarf að fá að spretta úr spori. Venjulegar gönguferðir duga henni ekki enda af smalahundakyni. Læt fylgja með fallega vetrarmynd og mynd af henni sem ég tók þarna í dag. Það skipti snöggt yfir í veðrinu frá því að vera hörkusnjókoma og hálfdimmt yfir í heiðríkju og sól eins og sjá má á myndunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.2.2008 | 20:34
Meistaraverk dagsins!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.2.2008 | 08:18
Þrengsli lokuð
Já, það hefur mikið snjóað og ekki búið. Ég hringdi í Vegagerðina áðan til að athuga hvort mér væri óhætt að aka til vinnu minnar vegna færðar. Kom þá í ljós að Þrengslin eru lokuð og á Hellisheiðinni er þæfingur og talið að fjórhjóladrifsbílar ættu að klára það að komast yfir. Rafmagnið hér er búið að vera að blikka í morgun. Vonandi lagast þetta. Spáir víst ekki góðu á morgun. Stormi og fleira. Það var aldeilis að veturinn kom hér á Fróni.
Ófærð í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.2.2008 | 13:16
Kuldaboli bítur og norðurljósin dansa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar