Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
28.8.2008 | 23:58
Aldrei borið í hús hér!
![]() |
Breytingar á dreifingu Fréttablaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.8.2008 | 09:38
Hún á afmæli í dag........hún á afmæli í dag.......
Jebbs, hún Búbba mín er 27 ára í dag. Elsku dúllan mín, besta stelpan, til hamingju með daginn.
Einu sinni var hún svona, bara að verða 2ja ára, kát og hress hnáta, alger prakkari.
Nú er mín svona...alger skvísa.Hress og kát og er enn mikill prakkari.
Vertu alltaf hress í huga........sami prakkarinn.........kærleiksrík og umvefjandi.......yndisleg og hugmyndarík....haltu áfram að vera þú sjálf. Hún er overmasterinn á síðunni minni.
Knús og kossar frá mömmu og öllu "ranamoskinu" heima.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.8.2008 | 22:15
Þetta var flott!

![]() |
Orðuveiting á Bessastöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 22:09
Grimmd mannsins eru engin takmörk sett.
![]() |
Fangelsaði þroskaheft börn sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2008 | 15:35
Jah, hérna!
![]() |
Svíar telja sig snyrtilegasta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 11:07
Snilldardæmi um fótaskort á tungunni...........
Ég varð að henda þessu inn en ég fékk þetta sent í tölvupósti í dag. Svona getur útkomin orðið þegar fólki verður "fótaskortur á tungunni" eða er í ætt "Bibbu á Brávallagötunni".
Allt fór afsíðis sem gat farið afsíðis........
· Þessi peysa er mjög lauslát......................
· Þau eiga þvílíka myllu, lifa eins og greifingjar og leika á alls eggi......(Geri aðrir betur....)
· Hann sló tvær flugur í sama höfuðið............
· ...þarna hefði ég sko viljað vera dauð fluga á vegg......
· Ég sá svo sæta stelpu að ég fór alveg fram hjá mér........
· Ég var svo þreyttur að ég henti mér undir rúm......
· Hann sat bara eftir með súrt eplið.................
· Og, nú, góðir farþegar, er einmitt fengitími melóna.....
· Ég hreinlega vissi ekki í hvorn fótinn ég ætti að setjast......
· Hann barasta kom eins og skrattinn úr heiðskíru lofti....
· Þar stóð hundurinn í kúnni...
· Maður fer í bæinn til að sjá sig og sýna aðra...
· Svo handflettir maður rjúpurnar...
· Já, fólk núorðið er svo loðið á milli lappanna.....
· Þetta er ekki upp í köttinn á Nesi.
· Betur sjá eyru en auga
· Ég er alveg stein vöknuð!(eftir að hafa verið stein sofandi)
· Það er ég sem ríð rækjum hér(að ráða ríkjum)
· Ég er búinn að vera andvana í alla nótt
· Róm var ekki reist á hverjum degi!( Sagði maður á Selfossi)
· Vinsamlegast beinhreinsið vínberin (í jólauppskrift)
· Lærin lengast sem lifa (maður lærir svo lengi sem maður lifir)
- Hann varð að setja í minni pokann fyrir hinum
Snilld!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2008 | 17:16
Tónleikar á morgun!
Á morgun, sunnudaginn 24. ágúst verður útvarpsmessa í Hallgrímskirkju þar sem Kór Þjóðkirkjunnar (félagar úr ýmsum kórum víðsvegar af landinu) tæplega 100 manns syngja. Einnig verður kórinn með tónleika í kirkjunni kl. 17:00 á morgun. Um er að ræða lið í Kórastefnu Kirkjunnar 2008 á vegum söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar og biskupi Íslands. Þarna verða fluttar 2 sálmakantötur eftir Bach, Kantada no: 4 "Christ lag in Todes Banden" og Kantada no 80 "Ein feste Burg ist unser Gott". Einnig verður frumflutningur á verki eftir Mist Þorkelsdóttur. Við erum nokkrir félagar úr Kór Þorlákskirkju sem erum á Kórastefnunni og þvílík stemmning sem það er að syngja með hljómsveit og hátt í 100 manna kór!!!!!. Búið er að æfa af kappi frá fimmtudagskvöldinu og allan föstudaginn en hlé var gert á æfingu í gær meðan handboltaleikurinn var í hádeginu í gær. Það var horft á leikinn á kirkjuloftinu í Langholtskirkju og var stemmningin þvílík að ég hélt að þakið ætlaði að lyftast af safnaðarheimilinu. Síðan var æft í morgun og æfing aftur í fyrramálið. Þetta er flottur hópur, æðislega gaman og útverpsmessan í fyrramálið verður með úrvalssöng og tónlistarflutningi. Vona að sem flestir hlusti. Tónleikarnir hefjast síðan kl. 17:00 í Hallgrímskirkju. Ég hvet alla til að mæta!! Læt fylgja hér með tvær myndir frá æfingunni með hljómsveitinni í morgun.
Kórinn, aðeins að slaka á milli kafla á æfingu í morgun í Hallgrímskirkju.
Hljómsveitin á æfingu, undir stjórn Jóns Stefánssonar en hann og Hörður Áskelsson stjórna sín hvorri Kantödunni.
Hluti kórsins flytur "Sálmafossa" á Menningarnótt til 22:00 í kvöld ásamt ýmsum organistum. Fullt að gerast og æðislega gaman. Allir á tónleika á morgun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 12:58
Ruslafötur sem ropa og grenja............

![]() |
Talandi ruslafötur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.8.2008 | 10:38
Er þetta nú ekki einum of?
![]() |
Skóladót allan sólarhringinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
14.8.2008 | 14:34
Sóun að fjármunum borgarinn!!!! Nú á að kjósa!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 5930
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar