Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
30.11.2009 | 10:06
Skammarleg aðför að réttindum nýbura!
Einhvern veginn hefur umræðan alltaf snúist um rétt foreldranna til fæðingarorlofs, sem er gott og gilt svo langt sem það nær. Hvað með rétt nýborinna barna til samvista við foreldra sína fyrstu mánuðina í lífi þeirra?
Áður en umræðan um skerðingu á fæðingarorlofi til feðra kom til umræðu var fyrir ákveðin mismunun á milli réttinda barnanna til samvista við foreldri fyrstu mánuðina. Barn sem átti foreldra sem annaðhvort voru í sambúð eða hjónabandi átti rétt á allt að 9 mánuðum í samvistum við foreldra sína meðan barn einstæðrar móður átti aðeins rétt á 6 mánuðum í samvistum við foreldri. Þurfti því fyrr að fara í daggæslu en ella.
Sú tillaga nú að skerða rétt einstæðra mæðra til fæðingarorlofs um 1 mánuð eða fresta töku 1 mánaðar er til háborinnar skammar. Þarna er að mínu mati gróflega gengið á rétt barnsins og sömuleiðis móðurinnar sem hefur mun meiri þörf á að taka þessa mánuði alla, þar sem litlar sem engar líkur eru á því að faðirinn komi til með að annast barnið eða nýta sinn rétt til fæðingarorlofs.
Ég hvet Félagsmálaráðuneytið að hverfa frá þessum hugmyndum. Þurfi að velja á milli tel ég betra að skerða rétt föðurins en einstæðra mæðra.
Mér finnst staðan hreinlega orðin þannig að það eigi að skera niður allsstaðar og verið sé að færa krónurnar úr hægri vasanum í vinstri þar sem þær gætu kannski komið sér betur. Er þetta samkvæmt tilskipun frá AGS (Alþjóða gjaldeyrissjóðnum) ? Er svo saumað að okkur að þeir sem minnst mega sín, yngstu þjóðfélagsþegnarnir, þurfi að líða skerðingu að þessu tagi? Þá er orðin verulega aum staða okkar Íslendinga hvað varðar velferð og mannréttindi.
Fæðingarorlof með því stysta á Norðurlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.11.2009 | 22:02
Bandaríska heilbrigðiskerfið í hnotskurn!
Þetta er ekkert óalgengt í Bandaríkjunum að efnaminna fólk sem ekki hefur efni á sjúkratryggingum endi í gröfinni fyrir aldur fram eftir langar þjáningar. Vonandi tekst Obama að koma á almennu heilbrigðiskerfi sem allir njóta ekki bara þeir sem hafa efni á því.
Ég vona að við eigum aldrei eftir að sjá slíkt gerast hér.
Sat í átta mánuði í stól þar til hann dó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar