Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
21.4.2010 | 09:35
Erfiðir tímar - hvaða lausnir eru í stöðunni?
Þetta er skelfilega staða sem bændur undir Eyjafjöllum eru í. Nú er sauðburður að komast á hámark og ekkert skjól fyrir þetta ungviði. Sauðfjárveikivarnarmörk stöðva flutning á milli hólfa. Er ekki hægt að koma upp einföldum stálgrindarhúsum sem skella má upp með litlum tilkostnaði, Bjargráðasjóður leggur til fjármagn, iðnaðarmenn eru margir á lausu. Koma þeim upp á afmörkuðum stöðum, þrátt fyrir varnir og koma þeim fyrst og fremst í skjól og á ómengað land. Það þarf að hugsa hratt og framkvæma hratt. Ég vona svo sannarlega að allir leggist á eitt að finna lausnir og hjálpast að til að milda það áfall sem bændur hafa orðið fyrir.
Vandi á sauðburði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2010 | 17:54
"Skeringar" bíðum við-hvað þýðir það?
Því miður verð ég að segja það að þessi frásögn á vefnum "öskraði" á mig. Ég átti mjög erfitt með að átta mig á því um hvað var verið að ræða. Ég hef aldrei heyrt svona málnotkun fyrr. Eftir lestur á fréttinni skyldist mér að um væri að ræða gerð "skurða" eða verið væri að gera skörð á Eyrarhlíð til að koma þar fyrir háspennustreng meðfram veginum, sem síðan munu nýtast sem fyrirtaks göngustígar. Ef einhver er mér fróðari um þetta orð "skeringar" þá endilega að gera athugasemd. Hef hins vegar grun um að þetta sé algjör ambaga í íslensku máli.
Skeringar hafnar í Eyrarhlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar