26.7.2007 | 17:49
Er í fríi.....verð í fríi......
Jæja, þá er ég komin frí sem reyndar hófst á mánudaginn. Við hjónin eyddum deginum í gær í garðslátt í yndislegu veðri og bárum á nýja garðhúsið okkar viðarvörn. Í dag fórum við í bæinn að sækja tjaldvagn sem ég hef á leigu frá stéttarfélaginu mín og höfum við hann í viku. Nú á að stefna á Snæfellsnesið á morgun og rifja upp einstaka heimsókn þangað 1993 en þá náðum við aðeins að skoða hluta af nesinu. Það er endalaust hægt að skoða Snæfellsnes og nágrenni. Fegurð náttúrunnar er einstök þar og þar er gott að vera. Við ætlum að njóta þessa að vera úti í guðs grænni næstu daga. Dóttir okkar og tengdasonur ætla að koma með okkur. Lítið verður um blogg á næstunni og segi ég því bless á meðan.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 5855
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með sumarfríið, garðhúsið, tjaldvagninn og góða veðrið. Megið þið eiga sem allra best sumarfrí!
Björg Árnadóttir, 27.7.2007 kl. 11:35
Hafðu það ofboðslega gott í sumarfríinu Silla mín.
Sigríður Ólafsdóttir, 30.7.2007 kl. 17:22
Hafðu það gott á nesinu. Það er líka einn af mínum uppáhaldsstöðum og ég þreytist aldrei á að ferðast þar um.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.8.2007 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.