16.5.2008 | 09:05
20.000 heimsóknir - búin að blogga í ríflega ár!
Teljarinn náði 20.000 á þessum sólarhring. Ég er búin að blogga í ríflega 1 ár og átti satt að segja ekki von á því að ég myndi endast svo lengi. Ég hóf þetta blogg í hálfgerðu bríaríi. Ég hef nú ekki verið neinn marathonbloggari eins og margir eru hérna á blogginu. Tímaleysið hefur haft þar áhrif. Svo hef ég fengið brilliant hugmyndir að bloggi í vinnunni, kem svo heim úr vinnu seint og síðar meir og er þá allt fokið út í veður og vind. Svoddan går det i livet, eins og hún mútta mín segir gjarnan. Svo er bara "áfram með smérið". Takk fyrir allar heimsóknir og komment, mínir kæru bloggvinir.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að blogga... Til hamingju með 20.000 töluna.....
Helga Dóra, 16.5.2008 kl. 19:00
Til hamingju kæri bloggvinur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 16.5.2008 kl. 20:32
Til hamingju með áfangann Sigurlaug mín
Ragnheiður , 16.5.2008 kl. 23:19
Skammast mín hálfpartinn, fyrir að benda þér á hvað mín síða er MIKIÐ minna heimsótt. Þó óska ég þér innilega til hamingju.
Eiríkur Harðarson, 17.5.2008 kl. 00:36
Til lukku með þessi 20.000. Flott hjá þér, og knús á þig inn í daginn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.5.2008 kl. 09:57
O, ég kannast við þessar brilliant hugmyndir..... Gvööööð hvað ég hef fengið margar. Bara verst að enginn er til frásagnar, hahahaha!
Góða helgi!
Linda Samsonar Gísladóttir, 17.5.2008 kl. 14:46
Til hamingju með áfangann. Nú er bara að halda áfram og ná 40 þúsunda markinu!
Björg Árnadóttir, 17.5.2008 kl. 19:11
Kæru bloggvinir, takk fyrir allar góðu kveðjurnar. Vonandi verð ég nú duglegri að blogga núna. Knús á ykkur öll!
Sigurlaug B. Gröndal, 18.5.2008 kl. 15:04
Já Mamma mín, svona er þetta. Kannast alveg við allar þessar brilliant hugmyndir sem eiga það til að yfirgefa mann um leið og maður sest fyrir framan tölvuna.
Magnað!
Til hamingju með tuttuguþúsundin og árið, ég átti heldur alls ekkert von á því að sjá þig hér enn eftir árið !
Valgerður G., 18.5.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.