Hvers konar villimennska er þetta eiginlega!

Ég skil nú bara ekki svona gjörningar. Hvernig dettur mönnum í hug að gera svona lagað? Hvað gengur þeim eiginlega til? Að gera það að gamni sínu að særa og meiða saklaust dýr með grjótkasti. Það er eitthvað verulega að svona fólki. Það á að dæma fólk fyrir svona lagað og sekta. Sektin ætti að vera vinnuskylda á fjárbúi undir eftirliti í ákveðinn tíma. Angry
mbl.is Köstuðu grjóti í ær og lömb
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ef hundur frá þessu fjárbúi sem sauðfénaðurinn er frá hefði glefsað í strákana, skepnunum til varnar, þá hefði sá hundur verið aflífaður hið snarasta af Lögreglunni.

Kv. Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 10.6.2008 kl. 09:57

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég skil ekki svona villimennsku

Huld S. Ringsted, 10.6.2008 kl. 12:31

3 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Já, það er ég viss um Björn bóndi. Það væri sko örugglega búið að aflífa hann. Einnig það sem hefur gerst er að börn kássast gjarnan í annarra manna hundum og geta verið harðhent. Hundurinn ver sig og glefsar. Þá kemur feit frétt "HUNDUR BEIT BARN, NAUÐSYNLEGT AÐ AFLÍFA HUNDINN". Það þarf að kenna börnum að láta hunda sem það ekki þekkir í friði. Því er mjög ábótavant.

Huld mín, ég  skil það ekki heldur. Þetta er svo mikil grimmd að mínu mati, að ráðast á saklausar skepnur sem geta ekki varið sig. Bara næ ekki hugsanaganginum.

Sigurlaug B. Gröndal, 10.6.2008 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 5659

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband