Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
9.5.2007 | 15:10
Gott mál ! ......en............
.....................en hvern á læsa inni eða senda þegar aldraðir og öryrkjar búa sumir við skelfileg kjör. Enginn vill vita af húsnæðislausum einstaklingum. Konukot er aðeins opin á nóttunni, konur sem hafa orðið undir í lífinu hafa þurft að selja sig til að eiga húsaskjól eina og eina nótt eða liggja út undir berum himni og ef heppnin er með þeim þá geta þær potað sér inn í einhverja stigaganga. Þá má fólk ganga á milli kerfa, koma oft að lokuðum dyrum eins og geðfatlaðir, það er ekki til pláss, það eru ekki til peningar. Foreldrar geðfatlaðra barna margir hverjir komnir í þrot með úrræði. Mikið vildi ég að brugðist væri eins hratt við þegar mannfólkið er verulega illa statt.
Héraðsdýralæknir kannar hvort hross hafi sætt illri meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.5.2007 | 12:06
Fjársjóðurinn mikli!
Okkar ósnortna náttúra er fjársjóður sem fer að verða sjaldséður. Þeir sem ferðast hafa um Evrópu meðal annars hljóta að hafa tekið eftir því að "landslagið" þar er fyrst og fremst skipulagðir akrar, bæir, borgir og tilbúnir skógarlundir. Þar er ekki hægt að setjast niður í ósnortinni náttúrunni og njóta hreina loftsins og kyrrðarinnar. Þetta eigum við hérna heima á Íslandi. Sú orka sem felst í okkar landslagi, hreina vatninu, tæra loftinu og ómengaðri náttúru er ótrúlega öflug fyrir mannssálina. Það vita þeir sem reynt hafa. Þetta er það sem ferðamenn sækjast í. Þeir sækja í óblíð náttúruöflin, andstæðurnar í landslaginu. Þetta verðum við að varðveita. Vinstri græn hafa verið að berjast fyrir því að landið okkar , þessi náttúruperla verði ekki stóriðjunni seld og skammtímagróðasjónarmiðum. Skilum landinu og náttúru þess til komandi kynslóðar í betra ástandi en við tókum við því.
Reykjavík og ósnortin náttúra laða menntað fólk til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar