Færsluflokkur: Bloggar
23.8.2008 | 17:16
Tónleikar á morgun!
Á morgun, sunnudaginn 24. ágúst verður útvarpsmessa í Hallgrímskirkju þar sem Kór Þjóðkirkjunnar (félagar úr ýmsum kórum víðsvegar af landinu) tæplega 100 manns syngja. Einnig verður kórinn með tónleika í kirkjunni kl. 17:00 á morgun. Um er að ræða lið í Kórastefnu Kirkjunnar 2008 á vegum söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar og biskupi Íslands. Þarna verða fluttar 2 sálmakantötur eftir Bach, Kantada no: 4 "Christ lag in Todes Banden" og Kantada no 80 "Ein feste Burg ist unser Gott". Einnig verður frumflutningur á verki eftir Mist Þorkelsdóttur. Við erum nokkrir félagar úr Kór Þorlákskirkju sem erum á Kórastefnunni og þvílík stemmning sem það er að syngja með hljómsveit og hátt í 100 manna kór!!!!!. Búið er að æfa af kappi frá fimmtudagskvöldinu og allan föstudaginn en hlé var gert á æfingu í gær meðan handboltaleikurinn var í hádeginu í gær. Það var horft á leikinn á kirkjuloftinu í Langholtskirkju og var stemmningin þvílík að ég hélt að þakið ætlaði að lyftast af safnaðarheimilinu. Síðan var æft í morgun og æfing aftur í fyrramálið. Þetta er flottur hópur, æðislega gaman og útverpsmessan í fyrramálið verður með úrvalssöng og tónlistarflutningi. Vona að sem flestir hlusti. Tónleikarnir hefjast síðan kl. 17:00 í Hallgrímskirkju. Ég hvet alla til að mæta!! Læt fylgja hér með tvær myndir frá æfingunni með hljómsveitinni í morgun.
Kórinn, aðeins að slaka á milli kafla á æfingu í morgun í Hallgrímskirkju.
Hljómsveitin á æfingu, undir stjórn Jóns Stefánssonar en hann og Hörður Áskelsson stjórna sín hvorri Kantödunni.
Hluti kórsins flytur "Sálmafossa" á Menningarnótt til 22:00 í kvöld ásamt ýmsum organistum. Fullt að gerast og æðislega gaman. Allir á tónleika á morgun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 12:58
Ruslafötur sem ropa og grenja............
Talandi ruslafötur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.8.2008 | 10:38
Er þetta nú ekki einum of?
Skóladót allan sólarhringinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
14.8.2008 | 14:34
Sóun að fjármunum borgarinn!!!! Nú á að kjósa!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.8.2008 | 14:14
Ekki öllu kurl kominn til grafar.........
Tilboð í skóla metin á grundvelli lægsta verðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2008 | 15:46
Þetta kemur ekki á óvart - gatnamótin löngu sprungin!
Harður árekstur á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.7.2008 | 10:53
Góður staður fer.
Elstu krá Ísafjarðar lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2008 | 10:39
Drukknir elgir-ekki óalgengt í Svíþjóð þegar sumri hallar
Drukkinn elgur réðist á stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.6.2008 | 11:24
Algjör bloggleti!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.6.2008 | 21:36
Lúxushelgi framundan!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar