Færsluflokkur: Bloggar
11.12.2007 | 10:09
Hryggðarmynd gleymdrar götu
Dapurleg götumynd Hverfisgötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.11.2007 | 11:56
Því að taka frá þeim góð gildi?
Á vísi.is er viðtal við Bolla Pétur Bollason prest í Seljakirkju vegna ákvörðunar fimm leikskóla í Seljahverfi um að afþakka heimsóknir presta. Sjá hér að neðan.
Fámennur hópur trúleysingja hindrar kirkjustarf í Seljahverfi
Bolli Pétur Bollason, prestur í Seljakirkju, telur að það sé vegna athugasemda frá fámennum en háværum hópi fólks sem leikskólastjórnendur í Seljahverfi hafi tekið þá ákvörðun að gera hlé á samstarfi kirkjunnar við leikskólana. Í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær var greint frá því að þrír af fimm leikskólum í hverfinu hefðu tekið fyrir heimsóknir presta í leikskólana.
Ég bjó sjálf í Seljahverfi í yfir 20 ár og starfaði í nokkur ár á einum leikskólanna sem um ræðir. Það var alltaf hátíð þegar farið var í kirkju og þegar unnið var með kirkjunni og margar góðar stundir sem börnin áttu með prestinum. Að mínu mati og reynslu hefur kirkjan verið fasti punkturinn í hverfinu ásamt leikskólunum og grunnskólunum. Mikið og gott starf fer fram í Seljakirkju fyrir börn og unglinga og hefur verið gott samstarf á milli allra. Kirkjan er nú þannig staðsett að hún er í miðju hverfinu á grænu svæði. Í kirkjunni er alltaf einhver við og hefur hún verið oft athvarf barna sem hafa verið að leik við tjörnina þar hjá ef eitthvað hefur bjátað á. Þau hafa fengið djússopa hjá prestunum, kexköku og plástur á sárin sín. Mér finnst þarna sé verið að taka af þeim að kynnast góðum gildum kirkjunnar. Stærsti hluti barnanna eru skírð af kristnum söfnuði og því á að taka það af þeim að kynnast kirkjunni sinni? Þeir sem ekki vilja að sín börn kynnist kirkjunni eða því starfi er hægt að bjóða aðrar stundir á meðan. Þeir sem eru annarrar trúar ættu því að fá að kynnast einnig sinni trú. Þarna finnst mér einum og langt gengið. Hafi einhvertímann verið þörf á því að kynnast góðum gildum, kærleika og að lífið snúist um annað og meira en peninga og að eignast allt, þá er það núna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.11.2007 | 15:49
Sorgardagur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.11.2007 | 14:48
Þetta gengur ekki lengur!!
Umferðarslys á Suðurlandsvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 19:09
Mánuður til jóla !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.11.2007 | 17:00
Konur eru ofurhetja nútímans!
Konur vinna enn flest húsverkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.11.2007 | 15:46
Einkaleyfi á byggingaframkvæmdir í Þorlákshöfn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 11:58
Gætið ykkar!
Eftirfarandi frétt er á visi.is en í morgun hafði ég fengið í tölvupósti upplýsingar um þetta og viðvörun sem send hefur verið milli manna á netinu. Þetta er skelfileg tilhugsun og hvet ég alla sem þurfa að nota almenningssalerni að hafa með sér "tissue" pakka í vasanum eða í veski. Hér þarf að herða tökin í eftirliti á salernum. Víðast hvar er komin blá lýsing en þó ekki á öllum stöðum.
Starfsmenn sem vinna við þrif í verslunarmiðstöðvum hafa orðið varir við að fíkniefnaneytendur hafi stungið nálum upp í klósettrúllur á almenningssalernum. Þannig hafi þeir hreinsað þær og skilið eftir örlitla blóðbletti í ónotuðum pappírnum.
Breyta þarf víðast hvar um tegund salernisrúlla. Á mörgum salernum eru komnir skammtarar sem gefa aðeins ákveðna stærð af bréfi í gegnum lítið gat svo ógerningur er að stinga í gegnum heila rúllu. Þetta þarf að laga til að tryggja öryggi almennings. Lifið heil.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.11.2007 | 11:03
Kuldapollar.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2007 | 23:04
Norðurljósin dansa dátt..........
Já þau dönsuðu svo sannarlega dátt rétt áðan. Ég var að koma inn af göngu með hana Tinnu mína og gengum við hérna stíginn upp fyrir bæinn. Það var yndislegt. Tunglið var að brjótast fram úr skýjunum og tunglsljósið skein í myrkrinu. Dans norðuljósanna var stórkostlegur. Skiptust litirnir í þeim frá neongrænu yfir í hvítt og bleikt. Það er langt síðan að þau hafi sést. Veðrið hefur séð til þess. Það var aðeins kul í lofti en ótrúlega stillt og gott veður. Mín var ánægð með tilveruna og fór eftir öllum þeim reglum sem henni eru settar í þessum ferðum. Ég var rosalega stolt af henni. Ég meira að segja sleppti henni og gekk hún alveg við hæl megnið af leiðinni til baka eða þar til ég sett á hana tauminn aftur. Eftir amstur vinnudagsins eru þetta dýrðarstundir. Hugurinn hvílist og endurnærist. Vonandi fáum áfram svona yndislegt veður. Góða nótt og lifið heil.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar